29.3.2007 | 15:18
Undursamleg tækni
Með tilkomu bloggsins hjá Morgunblaðinu hefur nú flóðgátt verið opnuð handa vitleysingum sem skrifa á netinu. Þar á meðal ég en mín vitleysa er post modernísmi og er því afsakanleg.
Ef þið viljið lesa pínleg en þó sorgleg skrif mælið ég með hrydjuverk.blog.is
Athugasemdir
Ég forvitnaðist til þín (eins og maður gerir) og þaðan forvitnaðist ég á þetta hryðjuverkablogg sem ber að mínu mati nafn með rentu. Undan hvaða steini skreið þessi gaur?
Kær kveðja frá öðrum vitleysingi
Laufey Ólafsdóttir, 3.4.2007 kl. 15:56
Þessi maður er augljóslega hryðjuverkamaður hugans.
Fræðingur, 11.4.2007 kl. 21:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.