Undursamleg tækni

Með tilkomu bloggsins hjá Morgunblaðinu hefur nú flóðgátt verið opnuð handa vitleysingum sem skrifa á netinu. Þar á meðal ég en mín vitleysa er post modernísmi og er því afsakanleg.

Ef þið viljið lesa pínleg en þó sorgleg skrif mælið ég með hrydjuverk.blog.is

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Laufey Ólafsdóttir

Ég forvitnaðist til þín (eins og maður gerir) og þaðan forvitnaðist ég á þetta hryðjuverkablogg sem ber að mínu mati nafn með rentu. Undan hvaða steini skreið þessi gaur? 

Kær kveðja frá öðrum vitleysingi  

Laufey Ólafsdóttir, 3.4.2007 kl. 15:56

2 Smámynd: Fræðingur

Þessi maður er augljóslega hryðjuverkamaður hugans.

Fræðingur, 11.4.2007 kl. 21:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband