24.4.2007 | 22:43
http://news.bbc.co.uk/2/hi/africa/6589763.stm
On the track, they call him "blade runner" - thanks to his carbon fibre prosthetics, custom-made in Iceland.
Athyglisverð frétt. Þökk sé Össuri getur hann kannski fengið að taka þátt í Olýmpíuleikunum.
Athugasemdir
Ég las einhverja aðra sögu um gervilimi sem þetta ágæta fyrirtæki virðist svo duglegt við að framleiða en ég er svo gleymin að ég man hvorki hvar né hvenær. Þetta er greinilega fyrirtæki á heimsmælikvarða á þessu sviði sem er betri landkynning en mörg önnur
Undarlegt þetta með að gera athugasemd við að hann hlaupi hugsanlega hraðar vegna gervilappanna en hann hefði gert með sínar upphaflegu ... Fara hlauparar þá að höggva af sér fæturna og panta lífstíðabyrgðir hjá Össur? Skrítið hvað fólki dettur í hug.
Laufey Ólafsdóttir, 26.4.2007 kl. 22:56
Þú ert sniðug.
hehe, ég ætla samt að vona ekki.
Marvin Lee Dupree, 8.5.2007 kl. 12:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.