Færsluflokkur: Bloggar
4.3.2007 | 21:29
Enjoy your symptom!
Hér er fáranleg hugmynd:
Ég er á móti rappi en get ekki skilgreint hvað rapp er. Samt kem ég með skilgreiningu og síðan segi ég sé á móti og að ég vilji banna rappörum að koma til landsins, eða tæknilega séð á móti því að þeir rappi á landinu því það er bannað að rappa um hvað rapp sé skemmtilegt.
Síðan segi ég eftir að á að það þurfi sérfræðinga til að skilgreina hvað rapp sé nákvæmlega. Í raun get ég ekki skilgreint það, ég er bara á móti. Minnir mann óneitanlega á orðræðu fólks um islamstrú.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.3.2007 | 16:13
Nú er um að gera að finna fréttir og hafa skoðun á fréttunum.
Segir kannski mikið um mig að ég er lítið að spá í því hvað Cheerios lækkaði mikið. Ég vil vita hvað allt kostar í M og M.
Narconon, mig hefur lengi grunað að Travolta væri hálfviti.Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
28.2.2007 | 23:05
Þetta er skárri fyrirsögn heldur en ,,bloggfærsla".
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.2.2007 | 18:13
Fyrsta bloggfærsla
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)