Fallegt landslag, skítsæmilegar myndir

FII asserts it can slash through red tape and access bureaucrats who can make things happen quickly for producers. FII project manager Einar Tomasson recalls that the poker-playing scene in "Flags" was shot in a warehouse made available on an hour's notice after a call to the mayor of Reykjavik, Iceland's capital.

Verð að dást að hvað við gefum skít í skriffinsku og þess háttar. ,,Þetta reddast" hugsunarhátturinn er einn besti kostur Íslendinga.

Í flestum löndum tæki það sennilega marga mánuði að biðja um húsnæði.


mbl.is Landslag Íslands laðar til sín kvikmyndagerðarmenn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Örvar Þór Kristjánsson

Sammála...

"Þetta reddast" og "seinni tíma vandamál"...eru frasar sem við íslenskir þekkjum vel

Örvar Þór Kristjánsson, 11.4.2007 kl. 22:46

2 Smámynd: Marvin Lee Dupree

Já, þetta minnir mig óneitanlega á þegar ég og vinur minn vorum á London Film Festival og horfðum á frumsýningu Direktøren for det hele - og við hlógum eins og fífl að sjá Benedikt og Friðrik túlka okkur. Æi, kannski var þetta bara því við vorum erlendis en samt.

Ég hló og hló. Persónulega finnst mér að Englendingar eigi erfitt með þetta viðhorf okkar til lífsins. Væri forvitnilegt að heyra reynslusögur annarra Íslendinga um þessi mál.

Íslendingar eru spés þjóð svo er víst.



Marvin Lee Dupree, 11.4.2007 kl. 23:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband